HomeUm Þáttinn

Um Þáttinn

Hlaðvarp

Í þáttunum setjumst við niður með íslenskum frumkvöðlum, viðskiptamönnum og einstaklingum sem hafa þorað að elta sína drauma og hafa náð langt á sínu sviði. Við förum yfir þeirra sögu, velgengnina og mistökin
Sigurður Sindri Magnússon

Þáttastjórnandi

Sigurður er stofnandi og forstjóri DLUX. Sigurður hefur bakgrunn í vefsíðugerð, forritun og markaðssetningu á netinu eftir að hafa verið í fyrirtækjarekstri frá sautján ára aldri. Árið 2015 stofnaði hann Deluxe Iceland út frá ástríðu sinni fyrir íslenskri náttúru, lúxusferðum og áhuga á viðskiptum og fyrirtækjarekstri. Árið 2019 fór hann af stað með Íslenska Drauminn hlaðvarp/podcast þar sem hans helsta áhugamál er fyrirtækjarekstur, fjárfestingar, self development og var markmiðið með hlaðvarpinu að kynnast og komast í samband við aðila sem hafa náð miklum árangri á sínu sviði, stækka tengslanetið, læra meira og miðla þekkingu til þeirra sem hafa áhuga á fyrirtækjarekstri, fjárfestingum og að verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Helstu fyrirtæki í eigu DLUX eru Deluxe Iceland, Tindasel Lodge, Hotel.is og Deluxe Car Rental. Heimsíða DLUX

Íslenski Draumurinn © 2024 

This is a staging environment