Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir stofnaði fyrirtækið Maika’i eftir að hafa fundið açaí skálar á ferðalagi um Bali. Þau byrjuðu heima í eldhúsi en í dag eru þau með nokkrar staðsetningar og 15 starfsmenn. Í þættinum fáum við að heyra hvernig þetta allt byrjaði og hvert þau eru að stefna í framtíðinni.