HomeÞættirÞættir22 – Bergsveinn Ólafsson

22 – Bergsveinn Ólafsson

Bergsveinn Ólafsson eða Beggi Ólafs eins og hann er betur þekktur er fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur sem hefur nú lagt land undir fót og flutt til Los Angeles þar sem hann stundar doktorsnám. Beggi hefur haldið um 100 fyrirlestra með góðum árangri fyrir rúmlega 7000 manns. Hann hefur unnið með nokkrum af öflugustu fyrirtækjum á Íslandi og þjálfað verulega árangursríka einstaklinga. Ásamt 7 ára sálfræðinámi hefur hann eytt mörgum tugum þúsunda í að afla sér vitneskju um sálfræði, vellíðan og heilsu.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Íslenski Draumurinn © 2024 

This is a staging environment