Steinþór Jónsson á og rekur Hotel Keflavik og Diamond Suites í dag, Hotel Keflavik er eitt elsta hótel landsins og Diamond Suites er fyrsta 5 stjörnu hotelið á Íslandi.

Hotel Keflavik & Diamond Suites

Hotel Keflavik er stofnað af foreldrum Steinþórs í Maí árið 1986 og hefur verið rekið sem fjölskyldufyrirtæki í yfir 30 ár. Það má segja uppbyggingin á Hotel Keflavík hafi hafist því töluvert áður en svæðið í kringum flugvöllinn varð eins ferðamannavænt og það er í dag, til að mynda var Bláa lónið ekki komið til sögunnar né Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann fór í miklar endurbætur á Hotel Keflavik og uppbyggingu Diamond Suites þar sem hann talar um að heildarkostnaður hafi farið yfir 300 milljónir. Uppfæra 77 herbergi og byggja lúxushæð á efstu hæð hotelsins þar sem Diamond Suites opnaði árið 2016.

Þáttur 2