Nökkvi Fjalar Orrason

Þáttur 5

Play episode

Nökkvi Fjalar Orrason er stofnandi og eigandi Áttunar og Swipe. Áttan sem varð til í mennta­skóla árið 2014 ein­beit­ir sér að því að koma ungu fólki á fram­færi, gefið út vinsæl lög eins og NEINEI. Árið 2019 færði Nökkvi sig úr daglegum rekstri Áttunar til þess að einbeita sér að stofnun Swipe. Hann hafði unnið að uppbyggingu Áttunnar frá fyrsta degi og unnið að efnissköpuninni öll fimm árin. Fyrstu tvö árin fóru í að byggja upp merkið fyrir framan myndavélina og svo árin eftir það fyrir aftan hana.

Þáttur 5