Magnús Sverrir Þorsteinsson

Þáttur 4

Play episode

Magnús Sverrir Þorsteinsson er stofnandi og eigandi bílaleigunar Blue Car Rental og Blue Apartments, Magnús eða Maggi í Blue eins og hann er stundum kallaður fór af stað með aðeins 5 bíla árið 2010 en síðan þá hefur bílaleigan vaxið gríðarlega og telur bílaflotinn yfir 2 þúsund bíla í dag, sem gerir Blue Car Rental eina af stærstu bílaleigum landsins.

Blue Car Rental

Blue Car Rental var stofnað árið 2010 af Magnúsi og eiginkonu hans, Guðrún Sædal Björgvinsdóttir. Það má segja að vöxtur bílaleigurnar hafi verið ævintýralegur en velta fyrirtækisins tvöfaldaðist ár frá ári og hefur bílaleigan alltaf skilað hagnaði sem telst mikið afrek á markaði sem svona gríðarlega mikil samkeppni ríkir á.

Þáttur 4