Einar Kristjánsson rekur í dag tvær líkamsræktarstöðvar í Keflavík, Alpha Gym þar sem fólk getur komið og æft undir leiðsögn þjálfara og Sport 4 You sem er líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn.

Alpha Gym

Einar stofnaði Alpha Gym árið 2015 í litlu atvinnubili rétt fyrir utan Keflavik en nú í dag er líkamsræktarstöðin á einum besta stað í bænum. Alpha Gym er fyrir þá sem vilja æfa undir leiðsögn einkaþjálfara í minni hópum þar sem mikil áhersla er lögð á vísindalega nálgun á næringu og þjálfun.

Sport 4 You

Sport 4 You er líkamsrækt sem er opin allan sólarhringinn og er staðsett á besta stað í Keflavik.

Þáttur 3